UM OKKUR
Byggingaverktakar með áralanga reynslu í húsbyggingum og alhliða steypuvinnu. Við tryggjum
nákvæmni og gæði í öllum verkefnum - frá nýbyggingum til sérlausna.
Starfsmenn Nr. 5 eiga að baki áralanga reynslu sem skilar sér í áreiðanlegum lausnum í
húsasmíði, niðurlögn steypu, microcement, terrazzo, mótauppslátt og flísalögnum o.fl.
Teymið okkar samanstendur af iðnmeisturum sem tryggja að verk séu unnin af nákvæmni og að
viðskiptavinir fái sérsniðnar lausnir sem mæta þeirra þörfum. Metnaður okkar skilar sér í
vandaðri vinnu sem tryggir endingargóð og falleg mannvirki.